Ţörf og vís innlegg í umrćđu vegna flóttamannapólitíkur Rauđa kross Íslands

Hingađ, á Moggablogg Íslensku ţjóđfylkingarinnar, bárust í nótt og í morgun nokkur hörkugóđ innlegg í umrćđu um mál hćlisleitenda, flóttamanna og Rauđa krossins. Ţví miđur birtust ţau talsvert eftir á, en eru hér:

Ţađ er nýnćmi í ţví ađ Rauđi krossinn sé kominn á kaf í pólitík og flokkpólitískan áróđur í miđri kosningabaráttu.  Hélt ađ ţeirra styrkur hafi hingađ til falist í hlutleysi. Ţađ sé jafnvel grundvöllur samtakanna.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2017 kl. 03:53

Ég sendi reyndar alţjóđlega Rauđa krossinum fyrirspurn um ţađ hvort ţeir séu nýfarnir ađ skilgreina sig sem pólítísk samtök međ ákveđna pólitíska slagsíđu og hvort afskipti fulltrúa ţeirra af innanríkismálum landa sé á stefnuskrá ţeirra. Spurđi líka hvort ţađ ađ ţeir beittu áhrifum sínum í kosningabaráttum sé eitthvert nýnćmi sem viđ megum búast viđ í framtíđinni.

Skora á fleiri ađ fara inn á heimasíđu ţeirra og spyrja. (International Red Cross)

:)

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2017 kl. 04:45

Ég hef fullar efasemdir um ađ lögfrćđingur ţessarar stofnunar geti stillt sér upp sem álitsgjafa fyrir hönd stofnunarinnar. Ţađ er afar ósennilegt ađ ţađ sé hennar hlutverk né í hennar verkahring. Mađur spyr sig hvort ţađ er engin yfirstjórn í ţessum samtökum eđa hvort Pétur, Páll, Jón og Gunna geti tjáđ sig opinberlega fyrir hönd stofnunarinnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2017 kl. 04:50

Hvađ stór hluti ţeirra 7 ţúsund milljóna sem teknir hafa veriđ úr sameiginlegum sjóđum okkar á ţessu ári, til ţessa málaflokks, kemur í hlut Rauđa krossins?

Ţađ fer enginn ađ slátra mjólkurkúnni! Frá ţeim sjónarhól ber ađ túlka skođanir lögfrćđings RKÍ.

Gunnar Heiđarsson, 28.9.2017 kl. 08:53

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband