Svíar viđurkenna stađreyndir, auka fé til lögreglu af brýnni nauđsyn vegna óaldar

Ţeir ćtla ađ auka framlög til lögreglu um tvo milljarđa SEK (26,5 ma.ísl.kr.), í 7,1 ma.SEK og hefur aldrei veriđ meira.

Ţetta kom fram á blađamanna­fundi sem Stef­an Löf­ven, for­sćt­is­ráđherra Svíţjóđar, og Morg­an Johans­son, dóms­málaráđherra lands­ins, héldu í Eskilstuna í dag. Ţar sagđi Löf­ven ađ um vćri ađ rćđa viđleitni til ađ auka ör­yggi vegna ný­legra skotárása víđa um landiđ.

„Ţetta skap­ar hrćđilegt óör­yggi fyr­ir fólk í ţess­um íbúđar­hverf­um. Ţađ er ekki ásćtt­an­legt, viđ verđum ađ tak­ast á viđ vand­ann rétt,“ sagđi for­sćt­is­ráđherr­ann. Bćtti hann viđ ađ marg­ar saka­mál­a­rann­sókn­ir vćru felld­ar niđur og á sum­um stöđum furđađi fólk sig á ţví ef lög­regl­an kćmi yfir höfuđ ef ţađ hringdi. (Mbl.is)

Laun lögreglumanna verđa líka hćkkuđ.

Ţetta lýsir vandanum vel og ekki síđur hitt, ađ níu manns voru skotn­ir í Svíţjóđ um helg­ina, ţar af ţrír sem lét­ust. Gústaf Adolf Skúlason, sem er búsettur í námunda viđ Stokkhólm, hefur veriđ ađ lýsa ţessum hlutum í pistlum sínum hér og snemma morguns í byrjun hverrar viku á Útvarpi Sögu, en hefur ađ ósekju mćtt nokkurri tortryggni.

Ţađ má segja, ađ uppivöđslusemi glćpagengja sé lögreglunni sćnsku ágćtis tćkifćri til ađ beita sér líka gegn hćttulegri árásargirni múslima í landinu. Ţetta hefur "Góđa fólkiđ" enn síđur viljađ viđurkenna, en viđ getum ađeins óskađ Svíunum góđs árangurs viđ ađ koma böndum á ólöglegt athćfi međal hinna fjölmennu múslima í landinu (fjölda ţeirra er erfitt ađ meta, er ţó a.m.k. ţriđjungur milljónar, eins og allir sem búsettir eru á Íslandi).

Ţó er spurning hvort vandinn sé í raun orđinn óviđáđanlegur.

Lengi hefur veriđ ljóst, ađ framlög til löggćzlu á Íslandi hafa veriđ allt of lítil, og er ţađ vansi bćđi fyrrverandi og núver­andi stjórnvalda, ţvert gegn t.d. stefnu Íslensku ţjóđfylkingarinnar. En skyldi stefnubreyting jafnvel sćnskra krata ná ađ hreyfa viđ okkar stöđu spýtukörlum í röđum ráđherra?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hćkka framlög til lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband