Skynsamleg varúđ gagnvart möguleikanum á hryđjuverki

Ţađ er eđlilegt, ađ Lög­regl­an á höfuđborg­ar­svćđinu hafi varann á sér vegna sam­komu­halds sumars­ins og óski eft­ir áhćttu­mati grein­inga­deildar rík­is­lög­reglu­stjóra vegna hryđju­verka­ógn­ar sem vof­ir yfir Evr­ópu­löndum, enda tryggjum viđ ekki eftir á. 

Í frétt­um Stöđvar 2 í kvöld hafđi

... frétta­stof­an eft­ir Ásgeiri Ţór Ásgeirs­syni, yf­ir­lög­reglu­ţjóni hjá Lög­regl­unni á höfuđborg­ar­svćđinu, ađ lög­regla muni óska eft­ir mati grein­ingar­deild­ar­inn­ar í tengsl­um viđ ţćr hátíđir sem haldn­ar verđa í höfuđborg­inni í sum­ar. „Til ţess ađ viđ get­um bet­ur markađ ţćr ör­ygg­is­ráđstaf­an­ir sem viđ get­um gripiđ til,“ sagđi Ásgeir.

Viđ blasir, ađ Lög­regl­an á höfuđborg­ar­svćđinu ćtlar ekki ađ gleypa viđ ţeim fullyrđingum Guđlaugs Ţórs utanríkis­ráđherra, ađ hér sé lítil hryđjuverka­hćtta, en grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra hefur ađ undanförnu metiđ hćttu­stig vegna mögu­legra hryđju­verka á Íslandi "í međallagi".

Í nokkr­um ţeirra hryđju­verka­árása sem framdar hafa veriđ í Evr­ópu á und­an­förn­um miss­er­um hafa stór öku­tćki veriđ notuđ til ţess ađ aka á gang­andi veg­far­end­ur og marg­ir látiđ lífiđ eđa örkuml­ast. Slíkt veki upp spurn­ing­ar um ţađ hvort hćtta sé á slík­um ađgerđum hér á landi,

segir ennfremur í frétt af ţessu á Mbl.is.

Hér eru of mikil mannleg verđćti í húfi til ađ menn geti bara yppt öxlum og taliđ ekkert geta breytzt í ţessum efnum hér á Íslandi. Ţađ ţarf ekki nema einn erlendan vígamann hingađ til ađ hann geti fengiđ sér öflugan bíl til ađ aka yfir mannfjölda. Ţar skiptir miklu máli ađ forvarnir og eftirlit sé í lagi, m.a. međ bílaleigum, en hér skal einnig minnt á ţann lćrdóm Frakka af Nice-hryđju­verk­inu mann­skćđa, ađ öflugar veghindranir međ reglu­bundnu millibili, ţar sem mikill mann­grúi kemur saman, getur takmarkađ, jafnvel lágmarkađ áhrifin af slíkri fjölda­morđs­tilraun.

Jafnvel brezka lögreglan nagar sig nú í handarbökin fyrir ađ hafa ekki fylgzt nógu vel međ öfgamúslimum sem búiđ var ađ benda henni á fyrir nokkrum misserum, en hún skellti skollaeyrum viđ ţeim ein­dregnu viđvörunum, og ţví fór sem fór, ađ bćđi Manchester- og Lundúna­hryđju­verkin fyrir hvítasunnuna dundu yfir óviđbúna brezku ţjóđina. 

Látum ekkert í ţessa áttina gerast hér!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Óska eftir áhćttumati á hryđjuverkaógn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband