Þrátt fyrir endurkomu 350 brezkra jíhadista úr "heilögu stríði" ISIS, hefur aðeins einn þeirra verið stöðvaður!

Nú velta Bretar fyrir sér: Gerum við nóg til að stöðva jíhadista eins og Salman Abedi frá því að snúa aftur til Bretlands eftir vopnaða baráttu þeirra erlendis?

Experts have told The Times that a key measure to stop it has been used only once

Með öðrum orðum: Bretar hafa einungis einu sinni nýtt sér valdheimild til að stöðva slíka endurkomu jíhadista (fylgismanna "heilags stríðs" múslima) þrátt fyrir að 350 vígamenn frá Bretlandi hafi snúið til baka til landsins eftir að hafa barizt með "Ríki islams"!

Brezk stjórnvöld hafa greinilega nóg að gera við að taka til hjá sjálfum sér eftir hryðjuverkið hroðalega í Manchester.

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki nóg gott hjá þeim. Ég hef alltaf sagt að fólk sem fer út og tekur þátt í að drepa og saga hausin af fólk hefur engin plats í venjulegt land og ætti að vera út frá landinu. Það þyðir að ef fólk fer frá Bretland og gera þetta verð þau áð missta vegabréf og meja aldrei kóma heim igen - aldrei !!

Merry (IP-tala skráð) 29.5.2017 kl. 20:57

2 identicon

Það er ekkert til að koma í veg fyrir að þeir fanga þessa jihadis og halda þeim í fangelsi eða senda þær til kalífanna og þá geta þeir ekki komið aftur.

Merry (IP-tala skráð) 30.5.2017 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband