Allt viđ ţađ sama í gervifrétta­burđi Rúv og ţöggunar­starfsemi fréttastofunnar

Fréttastofa Rúv virđist ekki hafa haft trausta heimild fyrir ţví ađ Trump hafi neitađ ađ taka í hönd Angelu Merkel.* Samt var hamazt í ţví máli á Rúv nokkra daga! Hitt ţegir Rúv um endalaust, ađ sćnskir ţingmenn sósíal­demókrata sýna Svíţjóđar­demókrötum ís­kalt viđ­mót og hafa frá fyrsta degi ţeirra á ţingi áriđ 2010 neitađ ađ heilsa ţeim, jafnvel ţótt ţeir síđarnefndu bjóđi fram höndina! Ţetta er ekki bara nokkurra andartaka ástand í Ríkis­deginum, eins og í Hvíta húsinu, heldur gengur ţađ ţannig áfram ár eftir ár eftir ár!

En kannski eru sósíaldemókratar, sér­stak­lega sćnskir, undan­ţegnir ţeim kurt­eisis­reglum sem Rúv hefur búiđ sér til ţegar horft er í vesturátt úr Efstaleiti.

Fréttastofa Rúv er vel ađ merkja jafnan valkvćm í ŢÖGGUN sinni ekkert síđur en í GERVIFRÉTTUM sínum - tíđindalaust sem sé af ţeim vettvangi!

* Sbr. fréttartengil Mbl.is hér neđar.

Jón Valur Jensson.

PS. Íslenska ţjóđfylkingin hefur, vel ađ merkja, engin formleg tengsl viđ Sví­ţjóđ­ar­demó­krata, en saga ţeirra er áhuga­verđ. Flokk­urinn var stofnađur áriđ 1988, en tókst ekki ađ rjúfa 4% múrinn til ađ komast inn á ţjóđţingiđ (Riks­dagen) fyrr en í kosn­ingunum 2010, eftir 22 ára utan­ţingslíf flokksins. En árangur hans síđan ţá er óumdeilanlegur: Svíţjóđar­demó­kratar hafa nú 49 af hinum 349 ţing­mönnum á Ríkisdeginum.

Einn mikilvćgur áfangi Svíţjóđar­demó­krata var sá ađ reka ungliđa­deildina úr flokknum áriđ 2015 vegna ásakana um rasisma og tengsla viđ öfgahópa.

(Aths. JVJ.)


mbl.is Neitađi ekki ađ taka í hönd Merkel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband