Norðurlöndin eru fjarri því að vera hryðjuverkafrí

Hnífstunguárás á konu í verzlun í miðborg Óslóar í gær er nú rannsökuð sem hryðjuverkaárás. Rússneskur ríkisborgari var handtekinn fyrir verknaðinn. 

  • Sagðist vilja ráða marga af dög­um
  • Við yf­ir­heyrsl­ur reynd­ist framb­urður árás­ar­manns­ins þess eðlis að ör­ygg­is­lög­regl­an PST yf­ir­tók rann­sókn máls­ins í dag. Benedicte Bjørn­land, for­stöðumaður PST, seg­ir mann­inn hafa komið til Nor­egs frá Svíþjóð í gær­morg­un og hafi hann lýst því yfir hjá PST að ásetn­ing­ur hans hefði staðið til þess að koma mörg­um mann­eskj­um fyr­ir katt­ar­nef í hryðju­verka­árás.
  • Hún seg­ir of snemmt að tengja mann­inn við ákveðin hryðju­verka­sam­tök en seg­ir framb­urð hans hafa orðið til þess að lög­regla rann­saki málið sem hryðju­verk.
  • Árás­armaður­inn gerði einnig til­raun til að stinga starfs­mann á búðar­kassa í Kiwi en hafði ekki er­indi sem erfiði.
  • PST gaf það út í áhættumati sínu í fyrra að mesta ógn­in sem steðjaði að Nor­egi nú væru mögu­leg­ar árás­ir ein­stak­linga og hópa und­ir áhrif­um íslamskr­ar öfga­hug­mynda­fræði. (Mbl.is, leturbr.jvj)

Það er ekki að furða, með allan þennan þjóðahrærigraut í Skandinavíu. En í næsta landi, Svíþjóð, hefur arabíska nú tekið við af finnsku sem það tungumál sem næstflestir tala.

JVJ.


mbl.is Hnífstunga í Ósló talin hryðjuverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband