Kosningaţáttur RÚV: Guđmundur undirstrikađi andstöđu viđ mosku í Reykjavík

Guđmundur tók strax fram í upphafskynningu á stefnu flokksins ađ flokk­urinn ćtli ađ draga til baka loforđ um lóđ undir mosku í Reykjavík, ađ flokkurinn ćtli ađ gera ferđir međ strćtó fríar fyrir námsmenn og ađ flokkurinn ćtli ađ endurreisa Verkamannabústađakerfiđ og koma fátćkum Íslendingum í húsaskjól. Til ađ greiđa fyrir umferđ í Reykjavík ćtlar flokkurinn ađ reisa mislćg gatnamót og minnka svifryk međ ţví ađ láta sópa götur reglulega líkt og er gert í okkar nágrannalöndum. Guđmundur gat líka komiđ ţví ađ, ađ flokkurinn ćtlar ađ endurreisa véladeild Reykjavíkur (oft kallađ bćjarvinnan hér áđur fyrr).

Ađrir flokkar í ţessum kosningaţćtti voru mjög uppteknir af ţví ađ lofa frekara fjáraustri í ađ taka hér á móti sem flestum hćlisleitendum og vildu ađ börn hćlisleitenda gengju fyrir í menntakerfinu.

Ţađ er ţvert á stefnu Íslensku ţjóđfylkingarinnar sem ćtlar ađ rifta öllum samningum viđ Útlendingastofnun og Rauđa krossinn um ađ hćlisleitendur gangi fyrir í húsnćđi og skóla á vegum borgarinnar.

Helgi Helgason. Höfundur er menntaskólakennari og varaformađur ÍŢ.

* Guđmundur Karl kemur fram í Rúv-ţćttinum ţegar um hálftími er liđinn frá upphafi hans og áfram annađ veifiđ nćsta hálftímann, ásamt fulltrúum annarra flokka.

Hér er mynd af forystu Íslensku ţjóđfylkingarinnar, frá vinstri til hćgri: Geir Harđarson ritari, Guđmundur Ţorleifsson formađur og Helgi Helgason varaformađur:

Mynd frá Helgi Helgason.

 


Bloggfćrslur 8. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband