Stolnar fjaðrir Flokks fólksins

Kolbrún Baldursdóttir í efsta sæti FF fullyrti í viðtali við Arnþrúði á Útvarpi Sögu að flokkurinn vildi breytta stefnu í skólamálum með árangurs-skiptum bekkjum og að FF hefði verið fyrstur með þetta stefnumál.

En það er rangt. Það hafði engin stefna komið frá FF fyrir tilkynningu Íslensku þjóðfylkingarinnar á framboði sínu og stefnumálum á fréttamannafundi þar sem einmitt þetta kom fram um stefnu okkar! Við höfnum ríkjandi stefnu borgarstjórnar um "skóla án aðgreiningar", stefnu sem hefur spillt skólastarfi og verið dragbítur á árangur góðra nemenda.

Það er full ástæða til að leiðrétta svona mismæli. Aðrir geta cóperað stefnu ÍÞ í málum, en skulu þá geta heimildarinnar!

Guðmundur Þorleifsson/jvj


Bloggfærslur 17. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband