Hćlisleitendur eiga enga heimtingu á ađ njóta hér stjórnarskrártryggđra réttinda fyrir ríkisborgara ţessa lands

Formađur Samfylkingar vill ađ "viđ öxlum sjálf­sagđa [sic] ábyrgđ: Ađ rétta ţeim hjálp­ar­hönd, sem hingađ leita, úr ömur­legum ađstćđum og af sárri neyđ" og á ţá viđ hćl­is­leit­endur frá öruggum löndum! Ţeim fer sí­fjölgandi, verđa líklega yfir 2000 á árinu.

En ţeir eiga enga "sjálfsagđa" heimtingu á ađ njóta hér ákvćđis 76. greinar stjórnarskrárinnar um félagsleg réttindi til ađstođar af ýmsu tagi vegna sjúkdóma, örorku, elli og atvinnuleysis, sem og til menntunar o.fl.

Ţarna bera hins vegar ríki og sveitarfélög ţunga ábyrgđ gagnvart okkar eigin ríkisborgurum, sem flestir stjórnmálaflokkar hafa ţó vanvirt, eđa hvađ varđ t.d. af "skjaldborg" vinstri stjórnar Jóhönnu eđa um öll loforđ flokkanna fyrir síđustu kosningar ađ bćta endanlega kjör aldrađra og öryrkja?

Góđmennskuyfirlýsingar Loga Einarssonar í ţágu tilefnislausra hćlisleitenda blekkja ţví fáa, eins og reyndar má glögglega sjá á ţeim fjölmörgu andmćlum sem Fréttablađs-pistill hans sćtir á vefslóđ hans á Visir.is!

Jón Valur Jensson.

Sbr. einnig greinina Ábyrgđ stjórnvalda er fyrst og fremst gagnvart ís­lenskum ríkis­borgurum, ekki erlendum, - eftir Birgi Loftsson sagnfrćđing.


Bloggfćrslur 7. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband