Ályktun um varnar- og öryggismál Íslands

Íslenska ţjóđfylk­ingin ályktar ađ örygg­is­mál ţjóđar­innar séu í ólestri. Mesta hćttan ađ innra öryggi ríkisins er hryđju­verka­ógnin sem vofir yfir Evrópu­ríkjum um ţessar mundir og um ófyrir­séđa framtíđ og er Ísland ţar ekki undan­skiliđ. Bregđ­ast ţarf viđ á tvenn­an hátt. Annars vegar ađ efla lög­gćslu međ ţví ađ fullmanna lögregluna og Land­helgis­gćsluna. Hins vegar međ stofnun heima­varnar­liđs eđa öryggis­sveita.

Ţess er krafist af öflugasta ríki NATÓ ađ ađildarríki axli ábyrgđ á eigin öryggi og hafa flest ađildar­ríki heitiđ ađ leggja meira fram til sameigin­legra varna. Núver­andi ríkis­stjórn ţegir ţunnu hljóđi um ţetta mikil­vćga ţjôđar­öryggis­mál en ţađ gerir Íslenska ţjóđfylkingin ekki og krefst ţess ađ fariđ verđi í ţetta af fullri alvöru og samkvćmt skyldum fullvalda ríkis.

Image result for Birgir Loftsson Flokksstjórnar­mađurinn Birgir Loftsson sagnfrćđ­ingur bar fram tillöguna um ţessa ályktun, sem var samţykkt á landsfundi flokksins nú um helgina. (Um ađrar ályktarnir landsfundar, sjá hér.)

Tvćr af ályktunum landsfundar flokksins í dag, um frambođ til borgarstjórnar og um lífsverndarmál

Báđar voru samţykktar samhljóđa. 

I: Tillaga Guđmundar Ţorleifssonar, sem á fundinum var kosinn formađur flokksins:

"Íslenska ţjóđfylkingin lýsir yfir ađ hún mun bjóđa fram í komandi borgar­stjórnar­kosningu. Ţađ verđur lögđ áhersla á ađ aftur­kalla lóđ undir mosku­byggingu; viđhaldi gatna verđi komiđ í viđun­andi horf; stuđlađ verđi ađ upp­byggingu á félags­legu húsnćđi međ ţví ađ lóđa­kostnađur verđi einungis samkvćmt útlögđum kostnađi."

Og hér síđast er vitaskuld veriđ ađ tala um gatna­gerđar­gjöldin og önnur gjöld vegna lóđa­úthlutana.

II: Tillaga Guđmundar Pálssonar lćknis (um stytta útgáfu af lengri tillögu frá Jóni Val Jenssyni, Guđlaugi Ćvari Hilmarssyni, Guđmundi Pálssyni og Maríu Magnúsdóttur):

"Ófćdd börn eiga rétt til lífsins. Flokkurinn tekur einarđa afstöđu gegn nýfram­komnum hugmyndum um róttćkar breyt­ingar á fóstur­eyđinga­löggjöfinni og mun taka á ţessum málum međ ţađ ađ markmiđi ađ draga sem mest úr fóstur­eyđingum."

Hér var í báđum tilvikum um ánćgju­legar ákvarđanir ađ rćđa í stefnu­málum flokksins og full sátt um ţćr.

Ţriđja ályktunin, sem samţykkt var á fund­inum, frá Birgi Lofts­syni sagn­frćđingi, um löggćzlu-, varnar- og öryggismál, verđur kynnt hér á morgun.

jvj


Bloggfćrslur 3. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband