Svik Rauða krossins við bágstadda landsmenn hefna sín

Lögfræðingar með hæpið umboð og aðrir ráðandi í RKÍ hafa mis­beitt valdi til að hygla flótta­mönnum og hælis­leitendum á kostnað bág­staddra Íslend­inga. Tillaga um að taka ríkis­styrk af RKÍ mætir miklu fylgi í skoð­ana­könnun, og kemur það í kjölfar þess, að margir hafa hætt að styðja Rauða krossinn, sem fram að síðustu árum hafði sinnt hlut­verki sínu langtum betur en nú. Og nú tekur fólk enn rót­tæk­ari afstöðu til málsins:

Á vef Útvarps Sögu var spurt síðastliðinn sólarhring;

Á ríkið að halda áfram að styðja Rauða krossinn fjárhagslega?

Svörin voru : NEI: 86,50%, JÁ: 11,4%, hlutlaus: 2,45%.

Menn ættu að kynna sér þessi umræddu mál með því að renna yfir þessa grein (smellið): Lögfræðingar Rauða krossins tala út og suður. RKÍ brýtur eigin lög og sýnir bágstöddum Íslendingum fyrirlitningu

Jón Valur Jensson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband