Lífeyrissjóđirnir bregđast ýmsum sjóđfélögum sínum

Helgi Helgason, fyrrv. formađur Ísl. ţjóđfylkingarinnar, fékk ţessa frásögn senda í pósti (stytt af honum).

„Ég á íbúđ sem ég keypti 2005. Ţegar hruniđ kom hćkkađi afborg­unin úr um 100 ţús. á mánuđi í tćplega 180 ţús. á mánuđi. Međ auka­vinnu og spar­semi hef ég getađ stađiđ viđ greiđslur í öll ţessi ár, međal annars međ ţví ađ hafa núđlur í hvert mál fyrir fjöl­skylduna, í mörg ár.

Svo sá ég ađ lífeyrissjóđurinn minn býđur 3,6% vexti á lánum en lánin mín eru á 4,15% til 5,2% vöxtum. Á lánareiknivél lífeyrissjóđsins reiknađi ég út ađ ef ég skuld­breytti lánunum á kjörum lífeyris­sjóđsins ţá myndi greiđslu­byrđi lćkka um 45 ţús. á mánuđi. Svo ég sótti um lán hjá ţeim en fékk ţau svör ađ ég gćti ekki borgađ af ţessu!

Lániđ hjá lífeyrissjóđnum hefđi veriđ um 130 ţús. á mánuđi, en síđastliđin 8 ár hef ég borgađ 180 ţús. af bankaláninu. Ţegar ég benti á ţetta var svar lífeyris­sjóđsins: „Computer says NO!“ Ţegar ég spurđi frekar ţá var bent á neyt­endalög sem sett voru af Árna Páli (Samfylkingu og VG) og hafa veriđ hert af öđrum ráđherrum.

Er nema von ađ fólk sé ađ taka smálán sem bera himinháa vexti til ađ geta keypt sér í matinn? Sem betur fer er ég međ svarta vinnu en ég er ađ gefast upp.“

Svona er ţví miđur ástandiđ hjá mörgum í dag. En ţađ er merkilegt ađ ţađ skuli vera stjórnvöld sem standa í vegi fyrir ţví ađ fólk geti hjálpađ sér sjálft. Ćtli Ţorsteinn Víglundsson félagsmálaráherra viti af ţessu?

Athyglisverđ umrćđa um ţennan pistil er hér á opinni Facebók Íslensku ţjóđfylkingarinnar, og međal annarra tekur ţátt í henni hinn nýkjörni formađur Guđmundur Ţorleifsson. (Aths. JVJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband