Fyrir hvað stendur krossinn í Rauða krossinum?

Tjaldbúinn hjartveiki í Sjón­varpi í kvöld leitaði á náðir Rauða kross­ins í Hafnar­firði um að fá stúdíó­her­bergi fyrir sig og konu sína meðal flótta­manna, en konu hans var vísað í Konu­kot í Rvík þar sem úti­gangs­konur gista og eigin­mann­inum vísað í gisti­skýli í Reykja­vík fyrir utan­garðs­menn, eftir margítrekaðar tilraunir þeirra til að fá herbergi hjá Rauða krossinum.

Er þetta kristilegt? Fyrir hvað stendur kross­inn í Rauða kross­inum? Eru Íslend­ingar orðnir annars flokks borgarar á Íslandi?

(Vinur undirritaðs hringdi og sagði honum frá þessu, með þessum töluðum orðum og hafði eftir mjög öruggum heimildum.)

Jón Valur Jensson.


Bloggfærslur 25. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband