Notið tækifærið til að hitta frambjóðandann

Jens G. Jensson, oddamaður Þjóð­fylk­ing­ar­innar í Reykjavík-suður, "kom eins og ferskur andblær inn í hefðbundna og stífa umræðu frambjóðenda" haustið 2016 að sögn Eiríks Jónssonar, "og benti réttilega á að stjórnmálamenn hefðu aldrei búið til störf og gætu það ekki nema tímabundið og þá með þvingunum. Þá kom hann Steingrími J. Sigfússyni, fyrrum fjármála­ráðherra, úr jafnvægi með að benda á að Steingrímur væri eini þingmaðurinn sem nú sæti á þingi sem stutt hefði frjálst framsal á veiði­rétt­indum, kvóta."

Jens verður til viðtals við kjósendur í dag frá kl 11 á kynningarstað flokksins á C-gangi í Kolaportinu, ásamt fleiri frambjóðendum.

Við erum til viðtals um kjara­mál og hús­næð­is-, leigjenda- og íbúða­skulda­mál (m.a um afnám verð­tryggingar) auk múslima- og innflytjenda­mála, þar sem afstaða flokksins er skýrari og skeleggari en allra annarra stjórnmálaflokka.


Bloggfærslur 7. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband